GALDUR & TÓNLIST Í DEIGLUNNI
Töfrandi kvöld í Deiglunni með STU GATES og DJ ANDRI PJE!
Töfrandi kvöld í Deiglunni með STU GATES og DJ ANDRI PJE!
STU GATES , hugartöframaður frá Bretlandi mun koma til að leika sér með hugann og skynjun okkar - komdu og sjáðu hvort þú getir giskað á hvernig hann les hugsanir þínar !
DJ ANDRI PJE kemur með geggjaða stemningu og spilar plötur fyrir okkur !
Hús opnar með DJ: 19:00
STU GATES: 20:00
*** Eftir þetta tekur við annar frábær viðburður klukkan 22:00 - LANDABLANDA ! ***
***Þessi viðburður er hluti af AKUREYRARVÖKU og það er ÓKEYPIS INN***