Til baka

Garðtónleikar við Laxdalshús

Garðtónleikar við Laxdalshús

Birkir Blær, Hreinn Orri og Eyþór Ingi kveðja Laxdalshús með mögnuðum útitónleikum.
Tónleikarnir verða í bakgarði Laxdalshúss sem er elsta hús Akureyrar(1795). Það verður sumarstemning, léttar veitingar og allir velkomnir.

Síðustu fjögur árin hefur Hymnodia ásamt Birki og hans fjölskyldu haft aðstöðu í húsinu til tónlistar æfingar og sköpunnar. Nú kveðja þau þetta yndislega hús með þessum tónleikum á Listasumri og þakka þannig kærlega fyrir sig.
 
*Ef svo ólíklega vill til að það rigni þennan dag þá falla tónleikarnir því miður niður.

 

 


Verkefnið er hluti af Listasumri

 

Hvenær
laugardagur, júlí 31
Klukkan
16:00
Hvar
Laxdalshús
Verð
Enginn aðgangseyrir