Til baka

Geirfuglarnir - útgáfutónleikar

Geirfuglarnir - útgáfutónleikar

Geirfuglarnir halda útgáfutónleika sína à Græna hattinum laugardaginn 15. febrúar. Þar verđa leikin lög af hljómplötunni Hótel Núll í bland viđ eldri slagara. Geirfuglarnir leika útdauđa tónlist í takt viđ tíđarandann og láta nú gamlan draum rætast ađ mæta norđur ì Græna hattinn. 

Hvenær
laugardagur, febrúar 15
Klukkan
22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900
Nánari upplýsingar