Til baka

Glerárdalur-Lambi: Skíðaganga

Glerárdalur-Lambi: Skíðaganga

Ferðafélag Akureyrar

Glerárdalur-Lambi: Skíðaganga

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Bernard Gerritsma og Bóthildur Sveinsdóttir
Gangan hefst á bílastæðinu við Súluveg. Gengið er inn að Lamba, skála FFA á Glerárdal og sama leið farin til baka. Á leiðinni njóta þátttakendur dásemda fjallahringsins á útivistarsvæði Akureyringa.
Vegalengd alls 22 km. Gönguhækkun 440 m.
Þátttaka ókeypis.

Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Hvenær
laugardagur, apríl 22
Klukkan
08:00-18:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis