Til baka

Goðafoss - Þaðan sem leiðir liggja til allra átta

Goðafoss - Þaðan sem leiðir liggja til allra átta

Fyrirlestur Helgu A. Erlingsdóttur

Í fyrirlestrinum verður fjallað í máli og myndum um Goðafoss og Fljótið, söguna, umhverfið og mannlífið í héraðinu.

Helga A. Erlingsdóttir er umhverfissinni og á að baki langan feril í sveitarstjórnarmálum.
 
Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa og fer fram í sal hjúkrunarheimilisins í Lögmannshlíð, Vestursíðu 9, Akureyri 
 
Öll hjartanlega velkomin!

 

Norðurorka styrkir viðburðinn.

Hvenær
föstudagur, september 6
Klukkan
13:30-15:00
Hvar
Vestursíða 9
Verð
Enginn aðgangseyrir