Til baka

Gönguvika: Draflastaðafjall

Gönguvika: Draflastaðafjall

Ferðafélag Akureyrar

Draflastaðafjall

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Herdís Zophoníasdóttir
Gengið frá bílastæði efst á Víkurskarði upp á fjallið og síðan eftir fjallinu eins og hugurinn girnist. Þarna geta verið falleg sumarkvöld.
Gönguland: Gróður, gengið utan slóða. Sama leið farin til baka.
Vegalengd alls 5-8 km. Gönguhækkun um 400 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Hvenær
föstudagur, júní 21
Klukkan
19:00-23:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000/3.500