Til baka

Gönguvika FFA. Sólastöðuganga í Hrísey

Gönguvika FFA. Sólastöðuganga í Hrísey

Kvöldganga á vegum Ferðafélags Akureyrar

Sólstöðuganga í Hrísey  Nýtt

Brottför kl. 18.45 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Ferjan fer kl. 19.30 frá Árskógssandi.
Fararstjórn: Jóhannes Áslaugsson
Verð: Samkvæmt gjaldskrá ferjunnar.
Gengið verður um þorpið með staðkunnugum leiðsögumanni. Síðan er haldið norður eftir eynni að vitanum þar sem verður áð.
Ferjan tekin til baka kl. 23.00.

Hvenær
sunnudagur, júní 20
Klukkan
18:45-23:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Skv. verðskrá ferjunnar
Nánari upplýsingar

ffa.is