Til baka

Götudanspartý á Ráðhústorgi

Götudanspartý á Ráðhústorgi

Dönsum saman!

Stuðpinnarnir Gerður Ósk og Hildur Sólveig rífa upp stemninguna í miðbænum með götudanspartíi fyrir alla fjölskylduna. Komum saman og gleðjumst undir taktföstum tónum og einföldum skemmtilegum sporum.

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
15:30-16:00
Hvar
Ráðhústorg
Verð
ókeypis