Stuðpinnarnir Gerður Ósk og Hildur Sólveig rífa upp stemninguna í miðbænum með götudanspartíi fyrir alla fjölskylduna. Komum saman og gleðjumst undir taktföstum tónum og einföldum skemmtilegum sporum.