Það verður sannkölluð markaðsstemning á Ráðhústorgi á Akureyrarvöku! Úrval af sölubásum með fjölbreyttan varning.
Einnig verður nóg um vera á Ráðhústorgi yfir opnunartíma markaðsins sem er frá 13-17 á laugardeginum 30. ágúst.