Til baka

Grænlensk tónlist á Amtsbókasafninu

Grænlensk tónlist á Amtsbókasafninu

Hljómsveitin Nanook segir frá grænlenskri tónlist og spilar nokkur lög

Við bjóðum hljómsveitina Nanook velkomna á safnið í byrjun sumars. Þeir ætla að segja frá sögu grænlenskar tónlistar, taka nokkur vel valin lög og spjalla við viðstadda áður en þeir fara yfir á Græna hattinn þar sem þeir eru með tónleika um kvöldið. Hjálpið okkur að bjóða þá velkomna til Akureyrar og kíkið við!

Hvenær
föstudagur, júní 7
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald