Til baka

Guðrún Árný - Singalong kvöld

Guðrún Árný - Singalong kvöld

Guðrún Árný enn og aftur með sitt geisivinsæla singalong kvöld.

Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný hefur undanfarin ár verið með Singalong-kvöld þar sem gestir hafa mikið um lagavalið að segja og eru mjög stór hluti af upplifun kvöldsins. Þessi kvöld hafa verið frábær skemmtun og eru fáir sem yfirgefa staðinn með röddina í lagi

Hvenær
fimmtudagur, september 12
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900