Til baka

Gulli Briem Groove Gang

Gulli Briem Groove Gang

Gulli Briem með einvala liði hljóðfæraleikara.
“Gulli Briem - Groove Gang”
 
Gulli Briem hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi ssl áratugi. Bæði sem trommuleikari Mezzoforte sem og með eigin sólóverkefni og hljóðritanir með öðrum listamönnum. Hann hefur fengið til liðs einvala lið hljóðfæraleikara sem mun leika af fingrum fram efni sem Gulli hefur valið. Bæði ambient skotið sem og jazz og funk.
 
Gulli Briem - Trommur & Hang drum
Eyþór Gunnarsson - Hljómborð
Phil Doyle - Sax & EWI
Róbert Þórhallsson - Bassi
Hvenær
fimmtudagur, mars 14
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900