Til baka

Hádegisfundur í Listagilinu

Hádegisfundur í Listagilinu

Mánaðarlegur hádegisfundur fyrsta fimmtudag í mánuði í Listagilinu.

Öll sem hafa áhuga á Listagilinu og menningu eru velkomin.


Það er engin formleg dagskrá en tilvalið að ræða það sem brennur á fólki og það sem er framundan eða það sem er afstaðið.
Gott er að skrá sig á Facebook viðburðinum, þá veit starfsfólk Ketilkaffis hvað það er um það bil von á mörgum.


Hver og einn getur fengið sér það sem hentar en við mælum sérstaklega með rétti dagsins eða ljúffengri súpu, súrdeigsbrauði bökuðu á staðnum og gæðakaffi.


Verið velkomin.

Hvenær
fimmtudagur, desember 7
Klukkan
12:00-13:00
Hvar
Ketilkaffi, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar

Nánar um Ketilkaffi HÉR