Til baka

Hádegisleiðsögn

Hádegisleiðsögn

Fróðleg og skemmtileg leiðsögn í Listasafninu á Akureyri alla fimmtudaga.

Listasafnið á Akureyri býður gestum upp á leiðsögn um eina yfirstandandi sýningu hvern fimmtudag í viku. Leiðsögnin er um 30 mínútur og er innifalin í aðgangseyri.

Boðið er upp á leiðsögn á íslensku kl. 12.00-12.30 og ensku kl. 12.30-13.00.

Leiðsagnir:
2. mars: Samsýning - Sköpun bernskunnar 2023
9. mars: Ragnar Kjartansson - The Visitors
16. mars: Valin verk fyrir sköpun og fræðslu - Innan rammans
23. mars: Verk úr safneign - Ný og splunkuný
30. mars: Sara Björg Bjarnadóttir - Tvær eilífðir milli 1 og 3

6. apríl: Samsýning - Sköpun bernskunnar 2023
13. apríl: Safneign Listasafns Háskóla Íslands - Stofn
20. apríl: Ragnar Kjartansson - The Visitors
27. apríl: Sara Björg Bjarnadóttir - Tvær eilífðir milli 1 og 3

4. maí: Verk úr safneign - Ný og splunkuný
11. maí: Guðjón Gísli Kristinsson - Nýtt af nálinni
18. maí: Ragnar Kjartansson - The Visitors
25. maí: Safneign Listasafns Háskóla Íslands - Stofn

Næstu dagsetningar koma þegar nær dregur.


Hægt er að panta leiðsögn um sýningar safnsins í síma 461 2610 eða í netfanginu palina@listak.is

Hvenær
fimmtudagur, mars 2
Klukkan
12:00-13:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Aðgangseyrir inn á safnið
Nánari upplýsingar

Heimasíða Listasafnsins HÉR