Til baka

Hæfileikakeppni Akureyrar 2021

Hæfileikakeppni Akureyrar 2021

Viðburður fyrir öll börn aldrinum 10 til 16 ára í einstaklings-, para- eða hópatriði.

Hæfileikakeppni sem þessi getur verið vettvangur fyrir ungt fólk á Akureyri til þes að koma sér á framfæri en fyrst og fremst er um að ræða mikilvægan stökkpall fyrir einstaklinga til þess að stíga út fyrir þægindarammann sinn.

Keppnin er fyrir börn á öllum aldrinum 10 til 16 ára í einstaklings-, para- eða hópatriði. Atriðin geta verið mjög fjölbreytt, t.d. dans, söngur, leiklist, töfrabrögð svo eitthvað sé nefnt.

Skráning fer fram rafrænt HÉR

Lokadagur skráningar er 25. apríl

 


Verkefnið nýtur stuðnings Akureyrarbæjar og er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
föstudagur, apríl 30
Klukkan
16:00-18:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald en skráning nauðsynleg
Nánari upplýsingar