Til baka

Halli og Gói ásamt Jóni Ólafs

Halli og Gói ásamt Jóni Ólafs

Halli, Gói og Jón Ólafs með lögin og sögurnar úr leikhúsinu.
 
Lögin og sögurnar úr leikhúsunum flutt af þeim Halla og Góa við undirleik Jóns Ólafssonar
 
Leikararnir Halli og Gói hófu að syngja lögin úr leikhúsinu norðan heiða árið 2007 þegar þeir störfuðu hjá Leikfélagi Akureyrar. Öll eru lögin úr söngleikjum eða leikritum sem þeir hafa tekið þátt í eða dreymir um að taka þátt í. Þeir syngja og segja sögur á milli laga, sannar og ósannar. Þarna mun fjörið, dramatíkin og bullið ráða ríkjum. Þeim til aðstoðar er Jón Ólafsson, tónlistarmaður.
Hvenær
laugardagur, september 3
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900