Laugardaginn 30. ágúst n.k. verður síðutogarinn Harðbakur EA 3. boðinn velkominn aftur heim.
Athöfn verður á Torfunefsbryggjunni
og hefst hún kl. 14.00.
Dagskrá.
Léttar veitingar verða að lokinni athöfn.
Heiðursgestir: Tveir eftirlifandi úr áhöfn Harðbaks í Nýfundalandstúrnum 1959.
Fyrrum sjómenn Harðabaks EA 3 sérstaklega velkomnir.