Til baka

Hársýning útskriftanema VMA

Hársýning útskriftanema VMA

Á dömulegum dekurdögum munu útskriftanemar á hársnyrti í VMA sýna lokaverkefnin sín

Á dömulegum dekurdögum munu útskriftanemar á hársnyrti í VMA sýna lokaverkefnin sín á Glerártorgi.

Á milli kl. 18 og 20 vinna nemendur að verkefnunum og hægt verður að fylgjast með og svo kl. 20 byrjar sýningin sjálf. DJ verður á svæðinu frá kl. 19.

Hvenær
fimmtudagur, október 6
Klukkan
18:00-20:30
Hvar
Glerártorg, Glerárgata, Akureyri
Verð
frítt