Til baka

Haus í Staðarbyggðarfjalli

Haus í Staðarbyggðarfjalli

Ferðafélag Akureyrar

Haus í Staðarbyggðarfjalli

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þuríður H. Kristjánsdóttir
Ekið er að sumarhúsinu Seli þaðan sem lagt er af stað í gönguna. Gengið eftir stikaðri leið upp brekkurnar að vörðunni sem er á Haus en hann er fyrsti áfanginn á leiðinni á Uppsalahnjúk. Mikið og fagurt útsýni er af Haus. Stutt ganga.
Vegalengd 3,3 km. Gönguhækkun 270 m.
Þátttaka ókeypis.

Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Hvenær
laugardagur, maí 6
Klukkan
10:00-14:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis