Til baka

Haustlitaferð um Glerárdal

Haustlitaferð um Glerárdal

Ferðafélag Akureyrar

Haustlitaferð um Glerárdal

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ingvar Teitsson
Á þessum árstíma skartar Glerárdalur oft fallegum haustlitum. Bílum er lagt á Súlubíla­stæðinu þar sem gangan hefst. Gengið vestur yfir Glerá á göngubrú milli Hlífánna, að Glerárstíflu og hún skoðuð. Farið yfir brúna á stíflunni, upp á Lambagötuna og gengið að gömlu göngubrúnni á Gleránni og að bílunum. Þetta er skemmtileg hringleið í fallegum dal þar sem gengið er eftir stígum.
Vegalengd 6 km. Gönguhækkun 120 m.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
laugardagur, október 7
Klukkan
09:00-12:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis