Til baka

Hávaðasamar vættir

Hávaðasamar vættir

Kl. 22.00-23.00 - Tónleikar í tilefni Akureyrarvöku.

Tónleikar með Högna Egilssyni, Daníel Friðriki Böðvarssyni og Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur þar sem verður horfið til nýrra og fornra heima tóna og hljóða í Nausti í tilefni Akureyrarvöku.


Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarvöku.

Hvenær
föstudagur, ágúst 26
Klukkan
22:00-23:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir