Til baka

HEIMALINGAR útisýning

HEIMALINGAR útisýning

Þrettán félagar úr Myndlistarfélaginu á Akureyri eru í annað sinn með útisýningu við Dyngjuna - listhús við Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit.
Listamenn :
Aðalsteinn Þórsson
Brynhildur Kristinsdóttir
Dagrún Mattíasdóttir
Pálina Guðmundsdóttir
Jonna
Joris Rademaker
Hadda
Hjördís Frímann
Hrefna Harðardóttir
Karólina Baldvinsdóttir
Karl Guðmundsson
Rósa Kristín Júlíusdóttir
Sigurður Mar

Dyngjan - listhús er í landi Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit.
Ekið er frá Akureyri eftir Eyjafjarðarbraut vestri, veg 821 og síðan beygt til hægri inná, veg 824 merktur Möðrufell og þá er aftur beygt til hægri að Dyngjunni - listhúsi.
 

Viðburðurinn er hluti af Listasumri.
Hvenær
2. - 31. júlí
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Dyngjan Listhús,
Verð
Enginn aðgangseyrir