Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri, býður gestum upp á skoðunarferð um húsnæði háskólans í tilefni Akureyrarvöku. Hún mun einnig ræða starfsemi háskólans í skoðunarferðinni og vera til skrafs við gesti og gangandi.
Öll velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!