Til baka

Helgarferð á Herðubreið

Helgarferð á Herðubreið

Ferðafélag Akureyrar

Helgarferð á Herðubreið

Brottför kl. 17 á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Leo Broers og Marjolijn van Dijk
Árleg ferð FFA á þjóðarfjallið Herðubreið (1682 m). Gist í Dreka, í skála FFA eða í tjaldi. Nauðsynlegt að vera á jeppa. Hjálmur er nauðsynlegur öryggisbúnaður.

1.d., föstudagur: Lagt af stað frá Akureyri kl. 17. Ekið í Dreka.

2.d., laugardagur: Gengið á Herðubreið.

3.d., sunnudagur: Haldið heim. Gert ráð fyrir að koma til Akureyrar seinnipart dags.

Gönguhækkun 1000 m.
Verð: Í skála 16.000/21.000. Í tjaldi 10.000/13.000. Innifalið: Fararstjórn og gisting í tvær nætur.

Hvenær
11. - 13. ágúst
Klukkan
17:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
16.000 kr./ 21.000 kr.