Helgi Björns mætir á Græna hattinn í fyrsta sinn síðan 2020,með nýjan hatt og í nýjum jakka, og fullt af flottum lögum.Eftir að hafa gert um 50 sjónvarpsþætti hefur Helgi haldið sig til hlés, og haft sig lítið í frammi og eru þetta fyrstu tónleikarnir um langa hríð. Fögnum hækkandi sól í mars á Græna Hattinum með Helga Björns.