Til baka

Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Eitt best geymda leyndarmál Eyjafjarðar Helgi og Hljóðfæraleikararnir á sínum þjóðhátíðartónleikum á Græna Hattinum.

Helgi og hljóðfæraleikararnir láta sér um eyru þjóta varnaðarorð Njáls á Bergþórshvoli og höggva og höggva í sama knérunn. Sem sagt eins og menn hafa átta sig á heldur hljómsveitin uppteknum hætti og heldur tónleika á græna hattinum þann 16/6. Búist er við stuði nokkru og gleði í meiralagi. Sjáumst

Hvenær
miðvikudagur, júní 16
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3000