Til baka

Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Helgi og Hljóðfæraleikararnir

Þjófstörtum þjóðhátíðinni með Helga og Hljóðfæraleikurunum
Rokkvélin mallar. Helgi og hljóðfæraleikararnir fagna sérstaklega um þessar mundir allrahanda endurútgáfum og nýju mixi á gamalli súpu auk þess sem félagarnir föndra við ný lög í gríð og erg. Það er því full ástæða til að halda smá fyrirfram þjóðhátíð þann 16 júní á græna hattinum. Sparifötin farin í hreinsun, sauðburði lokið og gott útlit með kartöfluuppskeru. Lifi rokkið lifi HogH.
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

Hvenær
fimmtudagur, júní 16
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3500
Nánari upplýsingar