Til baka

High on live festival

High on live festival

Leiðsagðar göngur, hugleiðslustundir, sjósund, öndunaræfingar og tónlist!

Nyrsta partý sumarsins 2023; áfengis- og vímuefnalaus kærleikshátíð í afskekktustu byggð Íslands; heimskautaeyjunni Grímsey; öndunaræfingar, hugleiðsur, hreyfing, sjóböð og tónlist. 

Hvenær
21. - 23. júlí
Klukkan
08:00-20:00
Hvar
Grímsey
Verð
frítt en ferjumiðinn kostar og þarf að bókast sem fyrst