Hátíðardagskráin fer fram á laugardeginum og hefst kl. 14.00 á útisvæðinu.
Fögnum fjölbreytileikanum á Hinsegin dögum í Hrísey í annað sinn. Gleðiganga og gleðiakstur á dráttarvélum, Pub Quiz, dagskrá á sviði, sundlaugardiskó fyrir börnin og margt fleira.