Til baka

Hjálmar

Hjálmar

Tónleikar

Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á tvennum tónleikum á Græna hattinum dagana 18. og 19. september. Langt er síðan Hjálmar sóttu Akureyri heim en þeir hafa í gegnum tíðina verið tíðir gestir á Græna hattinum. Síðasta árið hefur sveitin unnið að nýrri plötu sem nú er tilbúin til útgáfu. Á tónleikunum munu Hjálmar því leika nýtt efni í bland við gamla hittara auk þess sem forsala verður á nýju plötunni sem verður nýkomin úr pressu. Húsið opnar kl 20.00 en tónleikar hefjast kl 21.00. 

Hvenær
föstudagur, september 18
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar