Einhver ástsælasta hljómsveit landsins, Hjálmar, stígur á stokk á einstökum tónleikum á Græna hattinum laugardaginn 30.ágúst.
Fram kemur einvalalið tónlistarmanna:
Helgi Svavar Helgason
Guðmundur Kristinn Jónsson
Sigurður Guðmundsson
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson
Þorsteinn Einarsson
Ekki missa af öllum bestu lögum Hjálma. Leiðin okkar allra, Ég vil fá mér kærustu, Borgin, Það sýnir sig, Manstu, Bréfið, Lof, Til þín og Vísa úr Álftamýri svo eitthvað sé nefnt.
Góða skemmtun.