Til baka

Hjóladagar

Hjóladagar

Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Hjóladagar á Akureyri eru haldnir árlega. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.

Hjóladagar Tíunar 14. - 16. júlí 2023.
Á þessum hlekk er hægt að skoða síðustu dagskrá hátíðarinnar og þar verður hægt að finna dagskrá hátíðarinnar 2023 þegar nær dregur.
Hvenær
14. - 16. júlí
Hvar
Mótorhjólasafn Íslands / Motorcycle Museum of Iceland