Til baka

Hjóladagar - Óstaðfest dagsetning

Hjóladagar - Óstaðfest dagsetning

Árlegur viðburður þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Hjóladagar á Akureyri eru haldnir árlega. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.

Hjóladagar Tíunnar 19. - 21. júlí 2024 - ATH EKKI STAÐFEST DAGSETNING.

 

Föstudagur:

Leikjakvöld hefst kl: 19:30
Keppt verður í Snigli við Mótorhjólasafnið.
Keppt verður í Keilubraut á tíma.
Krakkarnir mega keppa líka á reiðhjólum.
Vonandi fleiri skemmtilegir leikir.

Laugardagur :

12:00 Hópferð.... Ekki hópkeyrsla Ráðhústorg - Mývatn/Reykjahlíð,
14:00 Tónleikar heima hjá Stebba Jak á Mývatni, aðgangseyrir 3.000 kr.
15:30 ish Heimferð til Akureyrar (Frjáls)
19:00 Grillveisla við mótorhjólasafnið
20-21 Prónhjólið brúkað (menn geta fengið að prófa)
21-24 Tónleikar Trausti og Baldur og co.

Hvenær
19. - 21. júlí
Hvar
Mótorhjólasafn Íslands / Motorcycle Museum of Iceland