Til baka

Hjólreiðahátíð Greifans

Hjólreiðahátíð Greifans

Hjólreiðahátíð Greifans fer fram 22. - 26. júlí 2020

Skráning á alla viðburði fer fram á netskraning.is/hjolreidahatid/

Mótaröð verður úr fjórum götuhjólamótum helgarinnar, TT, Gangamóti Grefans, Brekkusprett í Listagilinu og Criterium. Stig verða veitt fyrir árangur í hverju móti fyrir sig og við verðlaunaafhendingu Criterium mótsins verður krýndur hjólreiðagreifi og hjólreiðagreifinja hjólahátíðar 2019.

Hægt er að skrá sig í eftirtalda pakka og er þá veittur afsláttur, afsláttur reiknast sjálfkrafa við skráningu:
Götupakki: TT, Gangamót, Brekkusprettur og Criterium:
Barnapakki: XC Fjallahjólreiðar og Criterium barna.
Fjallapakki: Enduro og Downhill.

Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér
Hvenær
22. - 26. júlí
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar