Viltu upplífa hljómbað? Veronika býður upp á tónheilunar meðferð.
Leggstu og upplifðu tónheilun frá tíbenskum skálum. Veronika leiðir tímann sem varir í tvo tíma, n.k. sunnudaginn kl. 14:00 í karatesal Íþróttahallarninnar, við hliðina á WorldClass og sundlaug Akureyrar.