Til baka

HM kvenna í íshokkí

HM kvenna í íshokkí

2020 IIHF Ice Hockey Women´s World Championship Div IIb

Einn stærsti íshokkíviðburður Íslands haldinn á Akureyri. 

Heimsmeistaramót kvenna í 2. deild íshokkí, 2020 IIHF Women´s World Championship Div IIb, verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 23. – 29. febrúar 2020

Fyrsti leikur íslenska liðsins er kl 20:00 og er mótaðilinn Ástralía.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Ástralía, Króatía, Ukraína, Nýja Sjáland og Tyrkland.

Nánari upplýsingar um dagskrá og stöðu leikja má finna hér.

Leikir Íslands;

  • Ísland – Ástralía                23. febrúar kl 20:00
  • Ísland – Nýja Sjáland       24. febrúar kl 20:00
  • Ísland – Tyrkland              26. febrúar kl 20:00
  • Ísland – Croatía                27. febrúar kl 20:00
  • Ísland – Ukraína               29. febrúar kl 17:00

Streymi allra leikja má finna á Youtube rás Íshokkísambands Íslands.

Allur hagnaður miðasölu verður notaður í uppbyggingu íshokkí kvenna á Íslandi. 

Dagspassi, gildir á alla leiki viðkomandi dags, kr 2.000.-

Vikupassi, gildir á alla leiki mótsins, kr 6.000.

Hvenær
23. - 29. febrúar
Klukkan
Hvar
Skautahöllin á Akureyri, Akureyri
Nánari upplýsingar

Miðasala á www.tix.is