Til baka

Hófaspil / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Hófaspil / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Íslensk og norsk þjóðlög með Ástu Soffíu og Sigríði Ívu Þórarinsdóttur á lokaviðburði Listasumars 2023.

Vonir og þrár í daglegu lífi Íslendinga og Norðmanna í gegnum tíðina. Efnisskráin samanstendur af íslenskum og norskum þjóðlögum yfir í hárómantíkina og síðan dægurlaga í okkar samtíð.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 23. júlí
Tímasetning: kl. 17 - Húsið opnar 16.30
Staðsetning: Akureyrarkirkja
Aðgangseyrir: Frjáls framlög

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar.


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.

Hvenær
sunnudagur, júlí 23
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Frjáls framlög