Til baka

Hönnunar- og handverksmessa

Hönnunar- og handverksmessa

Hópur skapandi kvenna sem blása til Hönnunar- og handverksmessu um verslunarmannahelgina.

Sumar hafa sýnt saman áður og bundist vinkonuböndum í gegnum sköpunina en núna eru alls 12 konur sem taka þátt með fjölbreytta hönnun og handverk. Sýningin fer fram í björtum og rúmgóðum sal Rauða krossins við Viðjulund 2 á Akureyri. Það er frítt inn og allir hjartanlega velkomnir. 

Opnunartími: 

-Fim. 29. júlí kl. 20-22
-Fös. 30. júlí kl. 11-17
-Lau. 31. júlí kl. 11-17
-Sun. 1. ágúst kl. 11-17
*Ath. lokað á frídegi verslunarfólks.

Sýningaraðilar:

Blúndur og blóm, Bryn-Design, Charma, Hilma-hönnun og handverk, Hjartalag, Myndlist_ÁB, Orðakaffi, Ósk, Rúnalist, SES design-Ísland, Studio Vast og Urtasmiðjan-The Herbal Workshop.

Hvenær
29. júlí - 1. ágúst
Hvar
Salur Rauða krossins
Verð
Enginn aðgangseyrir