Hr. Eydís & Hera Björk - Alvöru 80´s jólapartý
Öll bestu jóla 80´s lögin í bland við stærstu 80´s smellina.
ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ Á GRÆNA HATTINUM! Hr. Eydís og Erna Hrönn snúa loksins aftur á Græna hattinn föstudaginn 22. nóvember til að halda ALVÖRU ’80s JÓLAPARTÝ. Já, hljómsveitin ætlar að þjófstarta jólunum með öllum bestu ’80s jólalögunum í bland við stærstu smellina frá þessum stórkostlega áratug. Af hverju bíða fram í desember? Skelltu þér í jólastuð með Hr. Eydís í lok nóvember! Komdu og upplifðu magnaðan heim níunda áratugarins í jólastuði, viðburð sem enginn sannur ’80s aðdáandi má missa af! Hljómsveitina skipa: Örlygur Smári Erna Hrönn Ólafsdóttir Páll Sveinsson Ríkharður Arnar Jón Örvar Bjarnason Svein Pálsson verður einnig Hr. Eydís til halds og traust með gítarleik og bakraddir. Athugið: Uppselt var í síðasta ’80s partý með Hr. Eydís á Græna hattinum svo tryggið ykkur miða í tíma!