Til baka

Hreimur - Göngum í takt

Hreimur - Göngum í takt

Hreimur - Göngum í takt.

Hreimur, ásamt 7.manna hljómsveit mun stíga á svið og flytja öll vinsælustu lög Hreims sem hann
hefur samið síðan 1997. Hreimur er afskaplega afkastamikill lagahöfundur og hafa
lög hans ratað á topp tíu lista landsins reglulega. Ár Lands & Sona, Made in
Sveitin & sólóferill Hreims verða gerð upp á keyrslutónleikum.

Hvenær
föstudagur, ágúst 13
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900