Til baka

Hrekkjavökufjör á Amtsbókasafninu

Hrekkjavökufjör á Amtsbókasafninu

Við á Amtsbókasafninu elskum Hrekkjavöku! Kíkið í ratleik, sögu, bíó og föndur!
Við hlökkum til að taka á móti börnum og fjölskyldum á Hrekkjavöku 2024! Endilega mætið í búning ef þið eigið 🙂
 
-Ratleikur um 1. hæðina
-Sögustund í barnadeildinni
-Föndur með barnabókaverði
-Teiknimynd í kjallarabíó
 
Nánari upplýsingar síðar!
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
Hvenær
fimmtudagur, október 31
Klukkan
13:00-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald