Hríseyjarhátíðin fer fram í júlí ár hvert. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, kvöldvöku, varðeld og söng.
Hríseyjarhátíðin 2023 verður haldin 7-9 júlí.
Hér fyrir neðan má sjá dagskránna.
Dagskráin 2023 mun birtast hér fyrir neðan þegar nær dregur viðburðinum.