Hríseyjarhátíðin fer fram í júlí ár hvert. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá sem felst m.a. í óvissuferðum um eyjuna, kvöldvöku, varðeld og söng.
Hríseyjarferjan Sævar:
Frá Hrísey Frá Árskógssandi
09:00 09:30
11:00 11:30
13:00 13:30
15:00 15:30
17:00 17:30
19:00 19:30
21:00 21:30
23:00 23:30
Sjá einnig nánari upplýsingar á vef Hríseyjar www.hrisey.is.