Til baka

Hrossadalur-Hamragil

Hrossadalur-Hamragil

Ferðafélag Akureyrar

Hrossadalur-Hamragil

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Roar Kvam
Ekið upp í Víkurskarð. Gengið verður fram Hrossadal suður af skarðinu og m.a. skoðaðar leifar af gamalli rétt. Síðan er haldið áfram að Þórisstaðaskarði og Lækjardal að upptökum Hamragils og aftur að Víkurskarði.
Vegalengd alls 14 km. Gönguhækkun um 200 m.
Verð: 2.000/3.500 kr. Innifalið: Fararstjórn.

Hvenær
laugardagur, september 23
Klukkan
08:00-14:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000 kr./3.500 kr.