Til baka

Hrossadalur - Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð

Hrossadalur - Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð

Gengið á skíðum um Vaðlaheiðina - Hrossadal og Þórisstaðaskarð.

Hrossadalur - Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð skidiskidi

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Valur Magnússon og Kristín Björnsdóttir.
Gengið er frá bílastæði efst á Víkurskarði og fram dalinn að austan og suður á Vaðlaheiðina. Þaðan er haldið áfram að Þórisstaðaskarði og að upptökum Hamragils. Þá er sveigt til norðurs að Víkurskarði. Á móts við Geldingsána taka skíðin rennslið niður vesturhlíðina. Vegalengd um 15 km. Gönguhækkun um 200 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Hvenær
laugardagur, mars 19
Klukkan
08:00-14:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Verð
2.000 kr./3.500 kr.
Nánari upplýsingar