Sýningin einkennist af litríkum verkum þar sem stjörnur og kvenhetjur fortíðar eruaðalpersónur og eru þær umvafðar framandi flóru ásamt dýrum og fantasíu.
verkin eru máluð á við með akryl og spray á viðarplötur og eru unnin á árunum 2019-2021. sýningin hentar öllum aldurshópum.