Húmor og menning
Alþjóðlegur hópur fræðimanna, listamanna og grínista kemur saman
Húmor og Menning
Opinn fundur fyrir almenning og kynning á nýrri bókaröð sem sameinar Ísland og Kanada
Amtsbókasafnið, 19. nóvember 2025, kl. 16-18
Ókeypís aðgangur
Veitingar: Orðakaffi Cakes
Hvað er húmor? Hvaða hlutverk gegnir hann? Af hverju getum við ekki lifað án hans? Af hverju hlær fólk að röngum hlutum brandara minna? Alþjóðlegur hópur fræðimanna, listamanna og grínista kemur saman í Amtsbókasafninu á Akureyri í tilefni útgáfu nýrrar bókaseríu hjá Northwest Passage Books í Kanada, eftir Giorgio Baruchello (Háskólinn á Akureyri). Meðal þátttakenda (og flytjenda) verða Andrew Loman (Memorial University of Newfoundland), Brendan Myers (CEGEP Heritage College), Ívar Helgason, Mikael M. Karlsson (Háskóli Íslands), Nanna Ýr Árnadóttir (Háskólinn á Akureyri), Nikola Tutek (University of Rijeka) og Villi Vandræðaskáld. Erindi, uppistand og opin umræða fyrir almenning munu fara fram í afslöppuðu og vel veittu andrúmslofti: Höfum gaman saman!