Til baka

Hvanndalsbræður

Hvanndalsbræður

Hvanndalsbræður á sínum árlegu verslunarmannahelgartónleikum.

Hvanndalsbræður verða eins og alltaf á fimmtudeginum fyrir versló á Græna
Hattinum. Ekki einu sinni Covid19 hefur náð að fella niður þessa hefð þar sem
giggið lenti á milli bylgja á síðasta ári, þá var þó öllu skellt í lás daginn
eftir 

Hvenær
fimmtudagur, júlí 29
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4200