Til baka

Hvanndalsbræður

Hvanndalsbræður

Hvanndalsbræður loksins aftur á Græna hattinum.

9. Júní er dagur númer 160 á þessu ári og því aðeins 205 dagar eftir af árinu þá. Af þeim eru ekki svo margir föstudagar og því um að gera að nýta þá vel. Hvanndalsbræður ætla einmitt að vera á Græna Hattinum föstudaginn 9. Júní og telja í öll sín allra bestu lög og bara hafa gaman. Komiði með.

Hvenær
föstudagur, júní 9
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4500