Til baka

Í gær, í dag og á morgun

Í gær, í dag og á morgun

Konsert-Pólsk og íslensk barokk- & ný tónlist. Frumfl. á verki eftir Báru Gríms.
Tónlist eftir:
Grzegorz Gerwazy Gorczycki, Stanisław Szarzyński
Andrzej Koszewski, Marcin Mielczewski, Tarquinio Merula
Bára Grímsdóttir og Atli Heimir Sveinsson
*Frumflutningur á verkinu 'Yesterday, today and tomorrow' eftir Báru Grímsdóttur.
Flytjendur:
Söngvarar:
Félagur úr Hymnodiu – Akureyri
og
Szczecin Vocal Project – Szczecin, Poland
Hljóðfæraleikarar
Foundation Academy of Ancient Music – Szczecin, Poland
Ula Stawicka - sembal og orgel
Michał Marcinkowski, Bartosz Adamczewski - barokk fiðlur
og
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir – barokk selló - Akureyri
Hvenær
laugardagur, apríl 6
Klukkan
17:00-18:15
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en frjáls framlög